
Skúffuskáld
Í þáttunum ræðir Anna Margrét Ólafsdóttir við rithöfunda um allt mögulegt sem tengist því að skrifa og skálda. Sjónum verður aðallega beint að því hvernig það er að stíga fyrstu skrefin sem rithöfundur og hvernig ferlið við ritun bóka, ljóða og sagna er.
Skúffuskáld
Dagný Maggýjar
•
Lubbi Peace
•
Season 1
•
Episode 2
Dagný Maggýjar ræddi við Önnu Margréti í þessum þætti.
Hún hefur gefið út tvær bækur upp á sitt einsdæmi og í þættinum ræðir hún um ferlið við að gefa út sjálf. Einnig ræða þær um bækurnar tvær; Brunann í Skildi og Á heimsenda, en báðar bækurnar fjalla um raunverulega atburði. Þá les Dagný upp valin textabrot úr bókunum tveim.