Bodkastið

#6 - Barnaefni, teiknimyndir og líkamsvirðing

August 07, 2020 Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp Season 1 Episode 6
Bodkastið
#6 - Barnaefni, teiknimyndir og líkamsvirðing
Show Notes

Í þessum sjötta Bodkasta þætti fjalla líkamsvirðingarkonurnar Sólrún Ósk og Elva Björk um teiknimyndir og annað barnaefni. Hvaða skilaboð fá börn frá teiknimyndum? Má finna neikvæðar steríótýpur og jafnvel fitufordóma í barnaefni? Af hverju mátti Klói Kókómjólk ekki bara vera áfram krúttlegur kisi og hvað er málið með fitubrandarana í Peppu Pig?