Bodkastið

#17 - Megrunarvítahringurinn og að öðlast heilbrigt samband við mat

December 11, 2020 Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp Season 1 Episode 17
Bodkastið
#17 - Megrunarvítahringurinn og að öðlast heilbrigt samband við mat
Show Notes

Í 17. þætti Bodkastsins spjalla þær Sólrún Ósk og Elva Björk við Ásdísi Ingu sem hefur kynnt sér hugmyndir um intuative eating (að borða í núvitund) og að öðlast heilbrigt samband við mat. 
Ásdís Inga er einkaþjálfari og félagsráðgjafanemi. Hún kynntist hugmyndum um intuative eating þegar hún var sjálf búin að eiga í óheilbrigðu sambandi við mat í langan tíma og búin að þróa með sér lotugræðgi (bulimia). Hún heldur úti Instagram reikningnum Healthisnotasize þar sem hún fjallar um alls konar líkamsvirðingartengd mál. 
Í þættinum er einnig fjallað um megrunarvítahringinn, megrunarmenninguna, desember mataræðið og áramótaheit.