Bodkastið

#22 - Fitufordómar og líkamsvirðing á vinnustöðum

March 25, 2021 Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp Season 2 Episode 2
Bodkastið
#22 - Fitufordómar og líkamsvirðing á vinnustöðum
Show Notes

Í þessum þætti af Bodkastinu segir Sólrún frá því hvernig fitufordómar geta birst á vinnustöðum. Farið er í fitu og útlits spjallið á kaffistofunni, megrunarmenninguna, Biggest Loser og aðrar þyngdartaps aðgerðir eða átök á vinnustöðum. Einnig fer Sólrún yfir þau atriði sem mikilvægt er að hafa í huga þegar kemur að því að bæta líkamsvirðinguna til að mynda í tengslum við vinnufatnað, fræðslu og stóla. 

Hvetjum ykkur öll til að hlusta og alveg sérstaklega ykkur sem komið að því að skipuleggja eða stjórna vinnustöðum.