
Þjóðleikhúsið
Hér er hægt að hlýða á ýmiss konar hlaðvarpsþætti sem tengjast starfsemi og sýningum Þjóðleikhússins.
Þjóðleikhúsið
Leikhúshlaðvarpið – Þjóðleikhúsið leikárið 2020-2021. Melkorka Tekla ræðir við Magnús Geir um leikárið, leiksýningarnar og nýjungar.
•
Þjóðleikhúsið
•
Season 1
•
Episode 1
Nýtt hlaðvarp Þjóðleikhússins hefur göngu sína og í fyrsta þættinum segir Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri frá leikári Þjóðleikhússins 2020-2021 og ýmsum nýjungum í starfseminni. Umsjón: Melkorka Tekla Ólafsdóttir.
Leikhúsið – viltu vita meira? Í Leikhúshlaðvarpinu finnur þú hlaðvarpsþætti af ýmsu tagi sem tengjast starfsemi og sýningum Þjóðleikhússins. Leiksýningar, Þjóðleikhúsið, leiklistarsagan, listamannaspjall, sviðstækni og margt fleira.