
Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáli
Hlaðvarp um lífeyrismál og hvaðeina sem þeim við kemur. Leitast er við að útskýra hlutina á mannamáli.
Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáli
#8 Seðlar - borðspil um fjármál
•
Almenni lífeyrissjóðurinn
•
Episode 8
Kannski eru leikir og spil heppileg leið til að efla fjármálalæsi og fræða fólk um fjármál og lífeyrismál á skemmtilegan hátt. Í þættinum kynnumst við verkfræðinemunum Tristani Þórðarsyni og Veigari Elí Grétarssyni sem eru að þróa borðspil um fjármál sem þeir kalla Seðla.