
Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáli
Hlaðvarp um lífeyrismál og hvaðeina sem þeim við kemur. Leitast er við að útskýra hlutina á mannamáli.
Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáli
#3 Algengar spurningar
•
Almenni lífeyrissjóðurinn
•
Season 1
•
Episode 3
Hvaða spurningar eru oftast að berast til Almenna lífeyrissjóðsins þessa dagana, hafa þær breyst á síðustu áratugum og myndu aðrar spurningar nýtast sjóðfélögum betur? Brynja Margrét Kjærnested og Þórhildur Stefánsdóttir, reyndustu ráðgjafar sjóðsins leitast við að svara þessum spurningum og miðla af áratuga langri reynslu sinni og þekkingu.