Til skjalanna

Jarðskjálftar á Þjóðskjalasafni

July 15, 2021 Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands Season 2 Episode 8
Til skjalanna
Jarðskjálftar á Þjóðskjalasafni
Show Notes

Unnar Rafn Ingvarsson ræðir við Pál Einarsson jarðeðlisfræðing og prófessor emeritus um sögu jarðskjálftamælinga á Íslandi og stafræna afritun sögulegra mæligagna um jarðskjálfta, sem varðveitt eru á Þjóðskjalasafni, og hafa að geyma ómetanlegan vitnisburð um hreyfingu jarðarinnar