Aukasendingin: Hannes ræðir Bónus deildirnar, landsliðin og verkefni KKÍ í upphafi tímabils

Karfan

Karfan
Aukasendingin: Hannes ræðir Bónus deildirnar, landsliðin og verkefni KKÍ í upphafi tímabils
Sep 11, 2024 Season 8 Episode 6
Karfan

Aukasendingin fékk Hannes S. Jónsson framkvæmdarstjóra KKÍ og varaforseta FIBA Europe í spjall um Bónus deildirnar, landsliðsumar yngri landsliða, verkefni A landsliða Karla og kvenna á komandi vetri, rödd Íslands í körfuboltaheiminum og margt fleira.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.