Sjötti maðurinn: Kraftröðun fyrir Bónus, ströggl í Njarðvík og gírun í Skagafirðinum

Karfan

Karfan
Sjötti maðurinn: Kraftröðun fyrir Bónus, ströggl í Njarðvík og gírun í Skagafirðinum
Sep 24, 2024 Season 8 Episode 7
Karfan

Sjötti maðurinn tók upp frumraun sína í hlaðvarpsheiminum þar sem þeir tóku spá sjötta mannsins fyrir komandi bónus deildar tímabil, einnig fóru þeir yfir hverjir áttu slæma/góða viku í íslenska körfubolta samfélaginu. Undir lokin fóru þeir síðan yfir kraftröðun þeirra á könum deildarinnar.

Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils