Sjötti maðurinn: Stórar breytingar á leikmannahópum, spáin fyrir Bónus og er fólk að sofa á Stólunum?

Karfan

Karfan
Sjötti maðurinn: Stórar breytingar á leikmannahópum, spáin fyrir Bónus og er fólk að sofa á Stólunum?
Sep 30, 2024 Season 8 Episode 8
Karfan

Sjötti maðurinn tóku upp þátt með öðruvísi sniði þar sem þeir fóru létt yfir meistara meistaranna. Einnig fóru þeir í nokkra skemmtilega liði t.d. byrja, bekkja og senda í Leifsstöðina, top 5 power rank og gætu þeir gert þetta á föstudags kvöldi á Höfn í Hornafirði. Undir lokin dröftuðu þeir í átta manna lið og rökræddu hvaða lið væri best.

Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.

Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils