Sjötti maðurinn: Fyrsta umferð Bónus deildarinnar með Ómari Sævars

Karfan

Karfan
Sjötti maðurinn: Fyrsta umferð Bónus deildarinnar með Ómari Sævars
Oct 07, 2024 Season 8 Episode 10
Karfan

Ómar Sævars sérfræðingur Körfuboltakvölds kom í heimsókn til Sjötta mannsins og fór yfir upphaf tímabilsins. Farið er vel yfir Bónus deild karla, rennt létt yfir efstu deildir karla og kvennamegin í bland við fasta liði eins og góð vika/slæm vika og margt, margt fleira.

Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.

Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils