Sjötti maðurinn X Keli - Agalegir Haukar, lífsmark í Stólunum og Halli Karfa sendur á Leifsstöðina

Karfan

Karfan
Sjötti maðurinn X Keli - Agalegir Haukar, lífsmark í Stólunum og Halli Karfa sendur á Leifsstöðina
Oct 14, 2024 Season 8 Episode 12
Karfan

Sjötti maðurinn tók upp þátt þar sem þeir fóru yfir 2. umferð bónus deild karla með Hrafnkeli Frey, en hann er betur þekktur sem Keli. Fyrir utan það að fara yfir umferðina setti Sjötti maðurinn Kela í gegnum marga skemmtilega liði.

Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.


Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils