Sjötti maðurinn: Háspenna á Nesinu, Njarðvík þvert gegn spám og símaviðtal til Hornafjarðar

Karfan

Karfan
Sjötti maðurinn: Háspenna á Nesinu, Njarðvík þvert gegn spám og símaviðtal til Hornafjarðar
Oct 20, 2024 Season 8 Episode 13
Karfan

Sjötti maðurinn fór að vanda yfir Bónus deild karla. Rætt var Hauka projectið og El Clasico í bland við marga skemmtilega og nýja liði. Sjötti maðurinn tók einnig upp á nýjung er hringt var út á land í fyrsta skipti í sögu þáttarins.

Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.


Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils