Sjötti maðurinn: Titilvonir í Skagafirðinum og er Lárus Jónsson myndarlegasti þjálfarinn?

Karfan

Karfan
Sjötti maðurinn: Titilvonir í Skagafirðinum og er Lárus Jónsson myndarlegasti þjálfarinn?
Nov 11, 2024 Season 8 Episode 20
Karfan

Sjötti maðurinn var með hefðbundinn þátt í dag. Farið var vel yfir Bónus deild karla, ítarleg greining á hvern einasta leik síðustu umferðar. Þá eru fastir liðir á sínum stað og í lokin spurningar og svör.

Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson.

Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils