Karfan
Ná Keflavík og KR að verja titla sína?
Jan 09, 2018
Season 1
Episode 4
Davíð Eldur & Óli Þór / Árni Eggert
Í nýjustu útgáfu af Podcasti Karfan.is er farið yfir Dominos deildirnar og komandi bikarhelgi. Gestur þáttarins ekki af verri endanum, Árni Eggert Harðarson, aðstoðarþjálfari ÍR.Fyrst er rætt við Árna um körfuboltann í Breiðholtinu áður en farið er yfir spurningakönnun sem lögð var fyrir hlustendur. Þá er einnig spáð í því hvaða lið eigi raunhæfa möguleik á að verða bæði Íslands og bikarmeistarar.Gestur: Árni Eggert HarðarsonUmsjón: Ólafur Þór og Davíð Eldur01:00 - Körfuboltinn í Breiðholtinu17:30 - Spurningakönnun41:30 - Bikarhelgin55:00 - Hverjir verða Íslandsmeistarar?67:10 - Hverjir verða bikarmeistarar?74:15 - Atvikin í lok leiks Tindastóls og ÍR