Það er kaos í Cleveland

Karfan

Karfan
Það er kaos í Cleveland
Jan 25, 2018 Season 1 Episode 5
Davíð Eldur & Sigurður Orri / Baldur Beck
Í nýjustu útgáfu af NBA Podcasti Karfan.is er farið yfir stöðu liðanna í deildinni. Spáð í brotthvarfi Jason Kidd frá Milwaukee Bucks, vandræðum Cleveland Cavaliers, fýlunni sem Kawhi Leonard er farinn í og mörgu fleiru.Þá eru stjörnulið deildanna skoðuð í lokin. Þar sem að Sigurður Orri og Baldur Beck færa rök fyrir og velja leikmenn í sín stjörnuliðGestur: Baldur BeckUmsjón: Davíð Eldur & Sigurður OrriDagskrá:01:00 - Eru Pétur Rúnar og Arnar, CP3 og James Harden Íslands?03:00 - Jason Kidd rekinn frá Milwaukee12:00 - Er John Wall leiðinlegasti leikmaður deildarinnar?14:30 - Kaos í Cleveland25:30 - Kawhi Leonard og Damian Lillard farnir í fýlu35:00 - Pælingar um Austurströndina46:50 - Pælingar um Vesturströndina58:30 - Boogie Pelíkani á leiðinni í úrslitakeppnina1:02:00 - Baldur og Sigurður kjósa í Stjörnuliðin sín1:19:05 - Lavar Ball er nefndur