Margrét Sturlaugs: Markmið að gera leikmenn að betri einstaklingum

Karfan

Karfan
Margrét Sturlaugs: Markmið að gera leikmenn að betri einstaklingum
Feb 17, 2018 Season 1 Episode 8
Karfan.is / Margrét Sturlaugsdóttir

Margrét Sturlaugsdóttir körfuboltaþjálfari og fyrrum leikmaður Keflavíkur er gestur vikunnar í Podcastinu. Hún ræðir körfuboltauppeldið, fyrsta titil Keflavíkur og áherslur sínar í þjálfun.

Margar góðar sögur af ferlinum koma upp og hið skrautlega hálfa ár sem þjálfari meistaraflokks Keflavíkur gert upp. Auk þess sem Margrét ræðir opinskátt um baráttu sína við veikindi.

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur.

Efnisyfirlit:

1:00 - Körfuboltauppeldið í Keflavík5:00 - Upphaf kvennakörfuboltans10:00 - Dreginn inná fyrstu æfinguna sem þjálfari14:45 - Árin í Bandaríkjunum19:15 - Eftirminnileg lífreynsla á Sauðrárkróki23:45 - 93’ árgangurinn hjá Keflavík eftirminnilegur27:15 - Til Njarðvíkur eftir ósætti hjá Keflavík32:30 - Þróun á yngri flokka þjálfun í gegnum árin36:30 - “Ótrúlega agaman að byggja upp leikmenn” 41:50 - Uppgjör við tímann með meistaraflokk Keflavíkur50:00 - Leikurinn örlagaríki í Grindavík1.03:20 - Margrét vissi að Keflavík yrði Íslandsmeistari 2017 1.12:00 - Síðasti landsleikjagluggi A-landsliðs kvenna1.19:15 - Baráttan framundan “Algjörlega laus við þennan dans lífsins”