Hvaða lið fer upp í Dominos með Skallagrím?

Karfan

Karfan
Hvaða lið fer upp í Dominos með Skallagrím?
Mar 04, 2018 Season 1 Episode 10
Helgi Hrafn
Nýr þáttur af Podcasti Karfan.is er kominn í loftið. Þar ræðir Skúli Guðmundsson, stjórnarmaður í karlaráði meistaraflokks karla hjá Skallagrími, 1. deild karla þetta árið. Við förum yfir ný krýnda deildarmeistarana, Skallagrím, ræðum ný afstaðna skoðanakönnun 1. deildar karla og ræðum undir lokin fjölda útlendinga í deildunum á næsta ári og hvort hægt sé að kaupa sér lið og titil á Íslandi.Umsjón: Helgi Hrafn Ólafsson00:00:30 – Kynning00:02:10 – Óskum Skallagrími til hamingju með deildarmeistaratitilinn og ræðum framtíð liðsins.00:09:50 – Hver er besti íslenski leikmaður 1. deildar karla?00:15:30 – Hver er besti erlendi leikmaður 1. deildar karla?00:23:20 – Hvaða lið kom mest á óvart í ár?00:30:30 – Hvaða þjálfari 1. deildar karla stóð sig best á árinu?00:39:00 – Erfiðasti heimavöllurinn (m.t.t. stuðningsmanna, ferðatíma, o.s.frv.)00:45:20 – Hvaða erlendi leikmaður hefur verið mestu vonbrigðin þetta ár?00:51:55 – Hvaða lið vinna undanúrslitarimmurnar?00:57:15 – Hvaða lið vinnur úrslitakeppni 1. deildar karla og fer upp með Skallagrími?01:05:15 – Ræðum úrvalsdeildina og 1. deildina á næsta ári01:12:20 – Fjöldi erlendra leikmanna í liðum á næsta tímabili01:19:50 – Er hægt að kaupa lið? Meistaraflokkur kvenna og framtíð kvennakörfu hjá Skallagrími rædd