Úrslitakeppnin að hefjast: Hvað gerðist hjá Keflavík?

Karfan

Karfan
Úrslitakeppnin að hefjast: Hvað gerðist hjá Keflavík?
Mar 13, 2018 Season 1 Episode 10
Karfan.is/Davíð Eldur & Ólafur Þór

Það er hátíð í bæ hjá körfuboltaáhugafólki landsins. Úrslitakeppnin í Dominos deild karla er að hefjast og framundan er körfuboltaveisla. Í þætti vikunnar spáum við í spilin og gerum upp deildarkeppnina.

Gestur þáttarins er Þröstur Leó Jóhannsson leikmaður Keflavíkur. Hann fer yfir ferilinn og gerir upp þetta skrautlega tímabil hjá Keflavík.

Umsjón: Ólafur Þór Jónsson og Davíð Eldur

1:00 - Hvar byrjar körfuboltaáhuginn?

5:30 - Fyrsti meistaraflokksleikurinn og Íslandsmeistaratitlarnir

8:10 - Tindastóll - Bikarúrslit gegn Keflavík

13:10 -Endurkoman til Keflavíkur og Andy Johnston

17:00 - Uppbygging á Akureyri

18:45 - Umræða um Tryggva Snæ

24;45 - Þetta tímabil hjá Keflavík

34:40 - Spurningakönnunin - Hverjir komu á óvart og voru vonbrigð?

1:03:30 - Spáð í átta liða úrslit: Haukar-Keflavík

1.07:45 - Spáð í átta liða úrslit: ÍR-Stjarnan

1.13:00 - Spáð í átta liða úrslit: KR-Njarðvík

1.16:15 - Spáð í átta liða úrslit:Tindastóll-Grindavík

1.25:45 - Hvaða lið verður Íslandsmeistari?