Umræða og spá fyrir Vesturströndina - Tekst Lebron að koma Lakers aftur á kortið?

Karfan

Karfan
Umræða og spá fyrir Vesturströndina - Tekst Lebron að koma Lakers aftur á kortið?
Oct 15, 2018 Season 2 Episode 15
Davíð Eldur / Sigurður Orri

Nú er það talið í klukkutímum hvað langt er í að NBA deildin hefjist, en hún rúllar af stað miðvikudagskvöldið Við það tilefni opinberar Karfan spá sína fyrir austur og vesturströnd deildarinnar.


Í þessum hluta er farið yfir spá fyrir villta vestrið, sem og tekið á því sem borið hefur mest á í umræðunni í aðdraganda tímabilsins.


Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður Orri


Spá Körfunnar fyrir Vesturströndina:

1. Warriors

2. Rockets

3. Jazz

4. Nuggets

5. Lakers

6. OKC

7. Spurs

8. Blazers

9. Pelicans

10. Timberwolves

11. Grizzlies

12. Clippers

13. Mavericks

14. Suns

15. Kings