Ótímabærar ályktanir um fyrstu vikur NBA tímabilsins

Karfan

Karfan
Ótímabærar ályktanir um fyrstu vikur NBA tímabilsins
Oct 28, 2018 Season 2 Episode 18
Davíð Eldur / Sigurður Orri

Þá er NBA deildin farin af stað. Flest lið búin með fyrstu fjóra til sex leikina sína og mögulega eitthvað hægt að ráða í getu þeirra út frá þeim. 


Í þessu síðasta NBA podcasti Körfunnar er farið yfir helstu fréttir og ótímabærar ályktanir dregnar frá frammistöðu þessara fyrstu leikja með Baldri Beck.


Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður Orri


Podcast Körfunnar er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.


Þátturinn er einnig á iTunes


Dagskrá:

01:00 Létt hjal

03:00 - Texasferð Véfréttarinnar

11:20 - Ty Lue rekinn

18:10 - Jimmy butler sagan endalausa

25:00 - Ótímabærar ályktanir um Bucks, Raptors, Celtics, 76ers, Wizards, Nuggets, Pelicans, Lakers, Rockets og Thunder.