Aukasendingin fer yfir síðustu umferðir í Dominos deildunum í körfubolta. Farið yfir helstu umræðuefni og atvik síðustu vikna. Ekkert verður skafað af hlutunum.
Þessi aukaþáttur af Aukasendingunni hitar upp fyrir bikarvikuna þar sem undanúrslit og úrslit Geysisbikarsins fara fram.
Umsjón: Ólafur Þór, Davíð Eldur og Bryndís Gunnlaugsdóttir.
Efnisyfirlit:
0:15 - Almennt hjal
02:20 - Geysisbikar kvenna: Þrjú lið geta unnið sinn fyrsta bikar
11:50 - Geysisbikar karla: Stjarnan-Njarðvík í úrslitum?