Þvottahúsið

Flosi Þorgeirs og tómið

Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

Nýjasti gestur Alkasts Þvottahússins er engin annar en sagnfræðingurinn og refsari strengjanna Flosi Þorgeirsson. 

Flosi hefur í áratugi verið gítarleikari einnar vinsælustu rokkhljómsveitar Íslands, HAM. Þar að auki er hann annar tveggja þáttastjórnenda í einu af vinsælustu hlaðvörðum landsins, Draugum fortíðar.