
Máni
Eftir 20 ár í útvarpi er kominn tími til að prófa Hlaðvarpsheiminn.Hvort sem það sé enn einn fótboltaþátturinn eða spjall við góða fólkið er Mána ekkert óviðkomandi.
Máni
Hlöðvar Hlaðvarp- Á hrauni byggði heimskur maður hús
•
Tal
•
Season 3
•
Episode 101
Hlöðvar fer yfir það helsta í samfélaginu og sannleikurinn í stóra Kíki málinu kemur loksin í ljós.