3. þáttur - 360° Holobuilder myndtækni

JT hlaðvarpið

JT hlaðvarpið
3. þáttur - 360° Holobuilder myndtækni
Mar 24, 2022 Season 1 Episode 3
JTVerk

Þegar fyrsta bylgja af Covid reið yfir leitaði JT Verk að nýrri lausn sem hægt væri að nýta í gæðaeftirlit með framkvæmdum úr fjarlægð. Eftir að hafa rannsakað hvað var í boði á markaðnum duttu þeir svo niður á 360° Holobuilder myndatökutæknina.

Episode Artwork 3. þáttur - 360° Holobuilder myndtækni 21:39 Episode Artwork 2. þáttur - Verkefnastjórnunar-forritið Procore 35:30 Episode Artwork 1. þáttur - Nýting þrívíddarmódela í verkefnastjórnun 44:47