Þegar fyrsta bylgja af Covid reið yfir leitaði JT Verk að nýrri lausn sem hægt væri að nýta í gæðaeftirlit með framkvæmdum úr fjarlægð. Eftir að hafa rannsakað hvað var í boði á markaðnum duttu þeir svo niður á 360° Holobuilder myndatökutæknina.
Í öðrum þætti JT hlaðvarpsins fjallar Jónas Halldórsson framkvæmdastjóri JT Verks um helstu forrit sem notuð hafa verið í verkefnastjórnun í framkvæmdageiranum. Frá því 2015 hafa JT Verk notast við forritið Procore en Jónas Páll Viðarsson verkefnastjóri verður gestur nafna síns og ræðir aðdraganda og innleiðingu þessa kerfis.
1. þáttur - Nýting þrívíddarmódela í verkefnastjórnun
JT hlaðvarpið
JT hlaðvarpið
1. þáttur - Nýting þrívíddarmódela í verkefnastjórnun
Nov 17, 2021Season 1Episode 1
JTVerk
Byggingariðnaðurinn á það til að vera íhaldssamur en Jónas Halldórsson framkvæmdastjóri JT Verk segir mörg sóknarfæri í því að nýta stafræna tækni betur. Þar sé einna mest spennandi að nota þrívíddarmódel í verkefnastjórnun. Til að ræða það var Jóhann Örn Guðmundsson, einn helsti sérfræðingur landsins í BIM-tækninni (Building information modeling), gestur í JThlaðvarpinu