Heitt á könnunni með Ása

#25 - Hjálmar Örn & Helgi Jean

November 24, 2022 Ási Season 1 Episode 25
#25 - Hjálmar Örn & Helgi Jean
Heitt á könnunni með Ása
More Info
Heitt á könnunni með Ása
#25 - Hjálmar Örn & Helgi Jean
Nov 24, 2022 Season 1 Episode 25
Ási

Hlaðvarpsstjörnunar, vinirnir og skemmtikraftarnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Helgi Jean Classen kíktu til mín á dögunum í stórskemmtilegu spjallt yfir morgunbollanum.
Hjálmar er í dag orðinn einn allra vinsælasti skemmtikraftur landsins en stýrir hann hverri veislunni á fætur annari á milli þess sem hann bregður sér í hlutverk hinar óforskömmuðu hvítvínskonu.
Helgi hefur einnig í nógu að snúast í skemmtibransanum en stjórna þeir félagar reglulegum pub-quiz kvöldum og er hann samhliða því að leggja loka hönd á að gera upp húsið sitt sem ber nafnið kakókastalinn milli þess sem hann skrifar bók um andlega ferðalagið sem hann hefur verið á undanfarin ár. 
Hjálmar og Helgi kynntust í Brimborg þar sem þeir unnu saman um tíma en í dag halda þeir saman úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins undanfarinna ára, Hæhæ.
Í þættinum ræddum við meðal annars um hlaðvarpið og hvernig það varð til, Brimborgartímann, vináttuna, húmorinn og margt fleira. Svo prófaði ég þá að sjálfsögðu í því hversu vel þeir þekkjast í raun og veru.

Þátturinn er í boði:

Brynjuís - https://brynjuis.is/

Smitten - https://smittendating.com/

Show Notes

Hlaðvarpsstjörnunar, vinirnir og skemmtikraftarnir Hjálmar Örn Jóhannsson og Helgi Jean Classen kíktu til mín á dögunum í stórskemmtilegu spjallt yfir morgunbollanum.
Hjálmar er í dag orðinn einn allra vinsælasti skemmtikraftur landsins en stýrir hann hverri veislunni á fætur annari á milli þess sem hann bregður sér í hlutverk hinar óforskömmuðu hvítvínskonu.
Helgi hefur einnig í nógu að snúast í skemmtibransanum en stjórna þeir félagar reglulegum pub-quiz kvöldum og er hann samhliða því að leggja loka hönd á að gera upp húsið sitt sem ber nafnið kakókastalinn milli þess sem hann skrifar bók um andlega ferðalagið sem hann hefur verið á undanfarin ár. 
Hjálmar og Helgi kynntust í Brimborg þar sem þeir unnu saman um tíma en í dag halda þeir saman úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins undanfarinna ára, Hæhæ.
Í þættinum ræddum við meðal annars um hlaðvarpið og hvernig það varð til, Brimborgartímann, vináttuna, húmorinn og margt fleira. Svo prófaði ég þá að sjálfsögðu í því hversu vel þeir þekkjast í raun og veru.

Þátturinn er í boði:

Brynjuís - https://brynjuis.is/

Smitten - https://smittendating.com/