Heitt á könnunni með Ása

#26 - Heiður Ósk & Ingunn Sigurðar

December 01, 2022 Ási Season 1 Episode 26
#26 - Heiður Ósk & Ingunn Sigurðar
Heitt á könnunni með Ása
More Info
Heitt á könnunni með Ása
#26 - Heiður Ósk & Ingunn Sigurðar
Dec 01, 2022 Season 1 Episode 26
Ási

Vinkonurnar, viðskiptafélagarnir, skólastýrunnar og förðunardrottingarnar Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir mættu til mín í virkilega skemmtilegt og áhugavert spjall.
Saman reka þær einn flottasta og virtasta förðunarskóla landsins, Reykjavík mapeup school, en eru þær einnig þekktur undir nafninu HI Beauty þar sem þær hafa undanfarin ár meðal annars haldið námskeið, gert podcöst komið að framleiðslu sjónvarpsþátta og eru í þessum töluðu orðum að þróa sína eigin snyrtivörulínu.
Vinátta þeirra spratt upp á framhaldsskólaárunum og fundu þær strax fyrir sameiginlegri ástríðu sinni á förðun og voru ekki lengi að byrja að láta sér dreyma stórt, en eftir að báðar voru búnar að klára viðskiptafræði í háskólanum ákváðu þær að hvíla sig á henni og lifa drauminn og eru þær í dag mikils metnar á sínu sviði hér á landi.
Í þættinum ræddum við meðal annars um hvar áhuginn kviknaði á förðun, rekstur skólans, sjónvarpsþættina Make up, förðunarbransann, vináttuna og margt fleira og svo prófaði ég þær að sjálfsögðu í því hversu vel þær þekkjast í raun og veru.

Þátturinn er í boði:

Brynjuís - https://brynjuis.is/

Smitten - https://smittendating.com/

Show Notes

Vinkonurnar, viðskiptafélagarnir, skólastýrunnar og förðunardrottingarnar Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir mættu til mín í virkilega skemmtilegt og áhugavert spjall.
Saman reka þær einn flottasta og virtasta förðunarskóla landsins, Reykjavík mapeup school, en eru þær einnig þekktur undir nafninu HI Beauty þar sem þær hafa undanfarin ár meðal annars haldið námskeið, gert podcöst komið að framleiðslu sjónvarpsþátta og eru í þessum töluðu orðum að þróa sína eigin snyrtivörulínu.
Vinátta þeirra spratt upp á framhaldsskólaárunum og fundu þær strax fyrir sameiginlegri ástríðu sinni á förðun og voru ekki lengi að byrja að láta sér dreyma stórt, en eftir að báðar voru búnar að klára viðskiptafræði í háskólanum ákváðu þær að hvíla sig á henni og lifa drauminn og eru þær í dag mikils metnar á sínu sviði hér á landi.
Í þættinum ræddum við meðal annars um hvar áhuginn kviknaði á förðun, rekstur skólans, sjónvarpsþættina Make up, förðunarbransann, vináttuna og margt fleira og svo prófaði ég þær að sjálfsögðu í því hversu vel þær þekkjast í raun og veru.

Þátturinn er í boði:

Brynjuís - https://brynjuis.is/

Smitten - https://smittendating.com/