Heitt á könnunni með Ása

#35 - Sólrún, Lína Birgitta & Gurrý

February 16, 2023 Ási Season 1 Episode 35
#35 - Sólrún, Lína Birgitta & Gurrý
Heitt á könnunni með Ása
More Info
Heitt á könnunni með Ása
#35 - Sólrún, Lína Birgitta & Gurrý
Feb 16, 2023 Season 1 Episode 35
Ási

Podcaststjörnurnar, athafnakonurnar og vinkonurnar Sólrún Diego, Lína Birgitta og Gurrý mættu til mín í virkilega skemmtilegt spjall um allt milli himins og jarðar. 
Það er sjaldnast dauð stund hjá þeim stelpunum en eru þær allar með mörg járn í eldinum og vilja hafa dagana sína fjölbreytta. Sólrún og Lína eru rétt í þessu að útskrifast úr námi sem þær fóru saman í bifröst, viðskiptafræði með áherslu á markaðsmál og samfélgasmiðla, og er Sólrún nýtekin við markaðsmálum Vonar og Bíum Bíum ásamt því að halda miðli sínum gangandi en er hún einn allra sæðsti áhrifavaldur landsins en það er einmitt annað sem þær Lína eiga sameiginlegt. Ásamt því að vera vinsæll áhrifavaldur er Lína að gefa út sína eigin fatalínu, Difine the line og er einnig að koma af stað splunkunýrri sólgleraugnalínu. Gurrý er snirtifræðingur að mennt og starfar sem slík en rekur hún snyrtistofuna Kopar og er vægast sagt nóg að gera hjá þeim.
Þær sameinast svo allar í podcastinu Spjallinu sem hefur verið eitt allra vinsælasta hlaðvarp landsins að undanförnu.
Í þættinum ræddum við meðal annars um hvernig þær kynntust allar, hlaðvarpið þeirra spjallið og hvernig það kom til, Spilið örlagaspil, draugagang á hóteli, karókey kvöld og margt fleira. Svo prófaði ég þær að sjálfsögðu í því hversu vel þær þekkjast í raun og veru.

Þátturinn er í boði:

Smitten - https://smittendating.com/

Show Notes

Podcaststjörnurnar, athafnakonurnar og vinkonurnar Sólrún Diego, Lína Birgitta og Gurrý mættu til mín í virkilega skemmtilegt spjall um allt milli himins og jarðar. 
Það er sjaldnast dauð stund hjá þeim stelpunum en eru þær allar með mörg járn í eldinum og vilja hafa dagana sína fjölbreytta. Sólrún og Lína eru rétt í þessu að útskrifast úr námi sem þær fóru saman í bifröst, viðskiptafræði með áherslu á markaðsmál og samfélgasmiðla, og er Sólrún nýtekin við markaðsmálum Vonar og Bíum Bíum ásamt því að halda miðli sínum gangandi en er hún einn allra sæðsti áhrifavaldur landsins en það er einmitt annað sem þær Lína eiga sameiginlegt. Ásamt því að vera vinsæll áhrifavaldur er Lína að gefa út sína eigin fatalínu, Difine the line og er einnig að koma af stað splunkunýrri sólgleraugnalínu. Gurrý er snirtifræðingur að mennt og starfar sem slík en rekur hún snyrtistofuna Kopar og er vægast sagt nóg að gera hjá þeim.
Þær sameinast svo allar í podcastinu Spjallinu sem hefur verið eitt allra vinsælasta hlaðvarp landsins að undanförnu.
Í þættinum ræddum við meðal annars um hvernig þær kynntust allar, hlaðvarpið þeirra spjallið og hvernig það kom til, Spilið örlagaspil, draugagang á hóteli, karókey kvöld og margt fleira. Svo prófaði ég þær að sjálfsögðu í því hversu vel þær þekkjast í raun og veru.

Þátturinn er í boði:

Smitten - https://smittendating.com/