Heitt á könnunni með Ása

#43 - Elísabet Ormslev & Stefanía Svavars

April 20, 2023 Ási Season 1 Episode 43
#43 - Elísabet Ormslev & Stefanía Svavars
Heitt á könnunni með Ása
More Info
Heitt á könnunni með Ása
#43 - Elísabet Ormslev & Stefanía Svavars
Apr 20, 2023 Season 1 Episode 43
Ási

Söngdívurnar og vinkonurnar Elísabet Ormslev og Stefanía Svavarsdóttir mættu til mín í virkilega skemmtilegt spjall og var að sjálfsögðu boðið uppá rjúkandi heitt kaffi og meðí.
Þær hafa báðar verið áberandi undanfarin ár í íslensku tónlistarsenunni en má segja að Íslendingar urðu fyrst varir við einstaka sönghæfileika Elísabetar þegar hún keppti hér um árið í Voce Ísland. Stefanía steig ung, eða aðeins sextán ára, sín fyrstu skref í bransanum með Stuðmönnum, hvorki meira né minna en hafði hún þá fyrr um árið unnið söngkeppni Samfés og í kjölfarið boðið að taka að sér að skemmta með þeim sem entist í tvö ár.
Þær hafa verið bestu vinkonur síðan þær voru sextán og sautján ára gamlar eða allt frá því Stefanía sá Elísabetu keppa á Samfés ári eftir að hún sjálf sigraði þá sömu keppni.
Í dag eru þær svo að fara að halda sérstaka Adele tónleika í Silfurbergi í hörpu og fer hver að verða síðastur að næla sér í miða
Í þættinum ræddum við meðal annars um músíkina og hvar áhugi þeirra kviknaði á tónlist, bransann, skemmtilega spontant ferðalög sem þær hafa farið saman í, fjölskylduna, vináttuna og margt fleira.
Svo prófaði ég þær að sjálfsögðu í því hversu vel þær þekkjast í raun og veru.

Þátturinn er í boði:

Smitten - https://smittendating.com/


Show Notes

Söngdívurnar og vinkonurnar Elísabet Ormslev og Stefanía Svavarsdóttir mættu til mín í virkilega skemmtilegt spjall og var að sjálfsögðu boðið uppá rjúkandi heitt kaffi og meðí.
Þær hafa báðar verið áberandi undanfarin ár í íslensku tónlistarsenunni en má segja að Íslendingar urðu fyrst varir við einstaka sönghæfileika Elísabetar þegar hún keppti hér um árið í Voce Ísland. Stefanía steig ung, eða aðeins sextán ára, sín fyrstu skref í bransanum með Stuðmönnum, hvorki meira né minna en hafði hún þá fyrr um árið unnið söngkeppni Samfés og í kjölfarið boðið að taka að sér að skemmta með þeim sem entist í tvö ár.
Þær hafa verið bestu vinkonur síðan þær voru sextán og sautján ára gamlar eða allt frá því Stefanía sá Elísabetu keppa á Samfés ári eftir að hún sjálf sigraði þá sömu keppni.
Í dag eru þær svo að fara að halda sérstaka Adele tónleika í Silfurbergi í hörpu og fer hver að verða síðastur að næla sér í miða
Í þættinum ræddum við meðal annars um músíkina og hvar áhugi þeirra kviknaði á tónlist, bransann, skemmtilega spontant ferðalög sem þær hafa farið saman í, fjölskylduna, vináttuna og margt fleira.
Svo prófaði ég þær að sjálfsögðu í því hversu vel þær þekkjast í raun og veru.

Þátturinn er í boði:

Smitten - https://smittendating.com/