Gagnarök

Nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi á Íslandi - Hraðlar, keppnir, sjóðir og góð ráð | Sigríður Mogensen, Klak Icelandic Startups og Samtök Iðnaðarins

October 11, 2023 Season 1 Episode 24
Nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi á Íslandi - Hraðlar, keppnir, sjóðir og góð ráð | Sigríður Mogensen, Klak Icelandic Startups og Samtök Iðnaðarins
Gagnarök
More Info
Gagnarök
Nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi á Íslandi - Hraðlar, keppnir, sjóðir og góð ráð | Sigríður Mogensen, Klak Icelandic Startups og Samtök Iðnaðarins
Oct 11, 2023 Season 1 Episode 24

Verið velkomin í Gagnarök - podcastið þar sem við nördumst yfir markaðsmálum.

Gestur þáttarins er Sigríður Mogensen. Sigríður er sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum Iðnaðarins og stjórnarformaður hjá nýsköpunar og frumkvöðla samtökunum Klak. Hún er með BSc í hagfræði frá Háskóla Íslands og MSc í reikningshaldi og fjármálum frá London School of Economics. 

Áður starfaði hún við orðsporsáhættustýringu hjá Deutsche Bank í London og sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu og fréttamaður á Stöð 2. Þá hefur Sigríður setið í stjórn Nýsköpunarsjóðs, Júpíter rekstrarfélags, verið í áhættunefnd Kviku banka og varaformaður stjórnar Gamma Capital Management.

Samtök Iðnaðarins eru stærstu hagsmunasamtök landsins og standa vörð um 1.700 fyrirtæki í iðnaði svo sem mannvirkjum, hugverkum og meistaravinnu. 

Klak er lykilaðili í stuðningsumhverfi nýsköpunar á Íslandi og leiðandi afl í grasrót frumkvöðlasamfélagsins í gegnum hraðla og keppnir eins og Gulleggið, Hringiða og Startup Supernova.

Við ræddum við Sigríði um

  • Af hverju nýsköpun mikilvæg?
  • Hvernig er nýsköpunarumhverfið á Íslandi?
  • Hverjir eru helstu keppnir, hraðlar og sjóðir?
  • Hver eru góð ráð fyrir nýsköpunarfyrirtæki?
  • Hvaða mistök gera nýsköpunarfyrirtæki?


UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.

Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.

Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing

Show Notes

Verið velkomin í Gagnarök - podcastið þar sem við nördumst yfir markaðsmálum.

Gestur þáttarins er Sigríður Mogensen. Sigríður er sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum Iðnaðarins og stjórnarformaður hjá nýsköpunar og frumkvöðla samtökunum Klak. Hún er með BSc í hagfræði frá Háskóla Íslands og MSc í reikningshaldi og fjármálum frá London School of Economics. 

Áður starfaði hún við orðsporsáhættustýringu hjá Deutsche Bank í London og sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu og fréttamaður á Stöð 2. Þá hefur Sigríður setið í stjórn Nýsköpunarsjóðs, Júpíter rekstrarfélags, verið í áhættunefnd Kviku banka og varaformaður stjórnar Gamma Capital Management.

Samtök Iðnaðarins eru stærstu hagsmunasamtök landsins og standa vörð um 1.700 fyrirtæki í iðnaði svo sem mannvirkjum, hugverkum og meistaravinnu. 

Klak er lykilaðili í stuðningsumhverfi nýsköpunar á Íslandi og leiðandi afl í grasrót frumkvöðlasamfélagsins í gegnum hraðla og keppnir eins og Gulleggið, Hringiða og Startup Supernova.

Við ræddum við Sigríði um

  • Af hverju nýsköpun mikilvæg?
  • Hvernig er nýsköpunarumhverfið á Íslandi?
  • Hverjir eru helstu keppnir, hraðlar og sjóðir?
  • Hver eru góð ráð fyrir nýsköpunarfyrirtæki?
  • Hvaða mistök gera nýsköpunarfyrirtæki?


UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.

Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.

Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing