Gagnarök

Tæki & tól | Framer vefumsjónarkerfið sem er á allra vörum

November 29, 2023 Season 1 Episode 30
Tæki & tól | Framer vefumsjónarkerfið sem er á allra vörum
Gagnarök
More Info
Gagnarök
Tæki & tól | Framer vefumsjónarkerfið sem er á allra vörum
Nov 29, 2023 Season 1 Episode 30

Í þessum þætti af Gagnarök fjalla Ómar og Biggi um vefumsjónarkerfið Framer sem virðist vera á allra vörum þessa dagana og er að breyta því hvernig vefsíður eru hannaðar, smíðaðar og uppfærðar.

Framer er svo kallað "no-code" vefumsjónarkerfi og var fyrirtækið stofnað árið 2013. Framer er með höfuðstöðvar í Amsterdam í Hollandi. Einn helsti styrkleiki Framer er hversu auðvelt er að hanna vefsíðu og búa hana til án þess að þurfa forritara til að smíða hana. 

Framer gefur markaðsfólki, vefstjórum, hönnuðum ofl. sjálfstæði og gerir því auðveldara fyrir að teikna upp draumavefsíðuna sína, framleiða hana á skömmum tíma, uppfæra hana og viðhalda henni.

Í þættinum köfum við ofan í:

  • Hvað er vefumsjónarkerfi? 
  • Hvernig er hægt að nýta Framer?
  • Hverjir eru kostir og gallar Framer?
  • Hver er munurinn á Framer og Wix, Webflow og Prismic.
  • Hver eru tips & tricks við að nota Framer?


UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.

Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.

Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing

Show Notes

Í þessum þætti af Gagnarök fjalla Ómar og Biggi um vefumsjónarkerfið Framer sem virðist vera á allra vörum þessa dagana og er að breyta því hvernig vefsíður eru hannaðar, smíðaðar og uppfærðar.

Framer er svo kallað "no-code" vefumsjónarkerfi og var fyrirtækið stofnað árið 2013. Framer er með höfuðstöðvar í Amsterdam í Hollandi. Einn helsti styrkleiki Framer er hversu auðvelt er að hanna vefsíðu og búa hana til án þess að þurfa forritara til að smíða hana. 

Framer gefur markaðsfólki, vefstjórum, hönnuðum ofl. sjálfstæði og gerir því auðveldara fyrir að teikna upp draumavefsíðuna sína, framleiða hana á skömmum tíma, uppfæra hana og viðhalda henni.

Í þættinum köfum við ofan í:

  • Hvað er vefumsjónarkerfi? 
  • Hvernig er hægt að nýta Framer?
  • Hverjir eru kostir og gallar Framer?
  • Hver er munurinn á Framer og Wix, Webflow og Prismic.
  • Hver eru tips & tricks við að nota Framer?


UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.

Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.

Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing