Gagnarök

Vér byggjum Samfélag (e. community) | Eyrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Leikjaútgáfu & markaðsmála hjá CCP

December 06, 2023 Season 1 Episode 31
Vér byggjum Samfélag (e. community) | Eyrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Leikjaútgáfu & markaðsmála hjá CCP
Gagnarök
More Info
Gagnarök
Vér byggjum Samfélag (e. community) | Eyrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Leikjaútgáfu & markaðsmála hjá CCP
Dec 06, 2023 Season 1 Episode 31

Gestur þáttarins er Eyrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Leikjaútgáfu hjá íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP. 

Eyrún Jónsdóttir er sem fyrr segir framkvæmdastjóri leikjaútgáfu hjá CCP, en undir þann hatt falla öll markaðsmál, PR mál, branding mál, viðskiptaþjónusta og fleira.

Eyrún státar af skemmtilega fjölbreyttri reynslu en hún hefur verið hjá CCP í yfir 8 ára. Áður starfaði hún sem verkefnastjóri hjá íslenska barnasjónvarpsþættinum Latabæ, vörumerkjastjóri hjá bandaríska fjölmiðlarisanum Turner Broadcasting og sölustjóri hjá íslenska fataframleiðandanum Igló+Indí. 

Leikjaframleiðandinn CCP er flestum íslendingum kunnur.  CCP, sem stendur fyrir Crowd Control Productions, var stofnað árið 1997 og er þekktast fyrir fjölspilaraleikinn EVE Online sem hóf göngu sína árið 2003 og varð því 20 ára á árinu. Leikurinn hefur slegið í gegn og er í dag með 300,000 spilara í yfir 50 löndum um allan heim. Í september 2018 var CCP keypt af suður kóreska tölvuleikjafyrirtækinu Pearl Abyss fyrir 425 million dollara en heldur fast í íslenskar rætur og höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í hugmyndahúsinu Grósku í Vatnsmýri.

Við ræddum við Eyrúnu um

  • Hvernig markaðsmálum háttað hjá CCP?
  • Hvernig náum við athygli fólks útum allan heim?
  • Til hvers að búa til samfélag (e. community)?
  • Hvernig búum við til og rekum samfélag (e. community)?
  • Hvernig mælir CCP árangur?


UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.

Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.

Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing

Show Notes

Gestur þáttarins er Eyrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Leikjaútgáfu hjá íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP. 

Eyrún Jónsdóttir er sem fyrr segir framkvæmdastjóri leikjaútgáfu hjá CCP, en undir þann hatt falla öll markaðsmál, PR mál, branding mál, viðskiptaþjónusta og fleira.

Eyrún státar af skemmtilega fjölbreyttri reynslu en hún hefur verið hjá CCP í yfir 8 ára. Áður starfaði hún sem verkefnastjóri hjá íslenska barnasjónvarpsþættinum Latabæ, vörumerkjastjóri hjá bandaríska fjölmiðlarisanum Turner Broadcasting og sölustjóri hjá íslenska fataframleiðandanum Igló+Indí. 

Leikjaframleiðandinn CCP er flestum íslendingum kunnur.  CCP, sem stendur fyrir Crowd Control Productions, var stofnað árið 1997 og er þekktast fyrir fjölspilaraleikinn EVE Online sem hóf göngu sína árið 2003 og varð því 20 ára á árinu. Leikurinn hefur slegið í gegn og er í dag með 300,000 spilara í yfir 50 löndum um allan heim. Í september 2018 var CCP keypt af suður kóreska tölvuleikjafyrirtækinu Pearl Abyss fyrir 425 million dollara en heldur fast í íslenskar rætur og höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í hugmyndahúsinu Grósku í Vatnsmýri.

Við ræddum við Eyrúnu um

  • Hvernig markaðsmálum háttað hjá CCP?
  • Hvernig náum við athygli fólks útum allan heim?
  • Til hvers að búa til samfélag (e. community)?
  • Hvernig búum við til og rekum samfélag (e. community)?
  • Hvernig mælir CCP árangur?


UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.

Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.

Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing