Gagnarök

Hvernig notum við Video & Vefvörp í B2B | Kristján Einarsson, markaðsstjóri Treble Technologies

January 18, 2024 Season 1 Episode 33
Hvernig notum við Video & Vefvörp í B2B | Kristján Einarsson, markaðsstjóri Treble Technologies
Gagnarök
More Info
Gagnarök
Hvernig notum við Video & Vefvörp í B2B | Kristján Einarsson, markaðsstjóri Treble Technologies
Jan 18, 2024 Season 1 Episode 33

Gestur þáttarins er Kristján Einarsson, markaðsstjóri B2B nýsköpunar- og hugbúnaðarfyrirtækisins Treble Technologies.

Treble sérhæfir sig í hugbúnaði sem er að breyta því hvernig verkfræðingar og arkitektar beita hljóðhermun. Treble hafa verið að gera það virkilega gott og í dag eru meðal fremstu tæknifyrirtæki heims að nýta lausnir þeirra.

Kristján Einarsson er einn reynslumesti markaðsmaður landsins og ekki síst þegar kemur að B2B markaðsmálum, auk þess að vera hörku glímukappi með brúnt belti í brasilísku jiu-jitsu. Kristján hóf sinn feril við markaðsrannsóknir hjá Maskínu ásamt því að dýfa tánni í nýsköpunar umhverfið Íslandi. 

Kristján tók svo við sem verkefnastjóri markaðsmála hjá Origo og tók stóran þátt í að leiða vinnuna við sameiningu Nýherja, Applicon og TM Software undir vörumerkinu Origo. Hann tók svo við sem markaðsstjóri Treble árið 2021.

Við settumst niður og ræddum við Kristján um

  • Hver eru góð ráð við endurmörkun (e. rebranding)?
  • Af hverju eru video svona áhrifarík?
  • Hvernig video er hægt að búa til?
  • Hvernig er best að nýta vefvörp (e. Webinars)?
  • Hvernig mælum við árangur?


UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.

Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.

Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing

Show Notes

Gestur þáttarins er Kristján Einarsson, markaðsstjóri B2B nýsköpunar- og hugbúnaðarfyrirtækisins Treble Technologies.

Treble sérhæfir sig í hugbúnaði sem er að breyta því hvernig verkfræðingar og arkitektar beita hljóðhermun. Treble hafa verið að gera það virkilega gott og í dag eru meðal fremstu tæknifyrirtæki heims að nýta lausnir þeirra.

Kristján Einarsson er einn reynslumesti markaðsmaður landsins og ekki síst þegar kemur að B2B markaðsmálum, auk þess að vera hörku glímukappi með brúnt belti í brasilísku jiu-jitsu. Kristján hóf sinn feril við markaðsrannsóknir hjá Maskínu ásamt því að dýfa tánni í nýsköpunar umhverfið Íslandi. 

Kristján tók svo við sem verkefnastjóri markaðsmála hjá Origo og tók stóran þátt í að leiða vinnuna við sameiningu Nýherja, Applicon og TM Software undir vörumerkinu Origo. Hann tók svo við sem markaðsstjóri Treble árið 2021.

Við settumst niður og ræddum við Kristján um

  • Hver eru góð ráð við endurmörkun (e. rebranding)?
  • Af hverju eru video svona áhrifarík?
  • Hvernig video er hægt að búa til?
  • Hvernig er best að nýta vefvörp (e. Webinars)?
  • Hvernig mælum við árangur?


UM HLAÐVARPIÐ
Gagnarök er brakandi ferskt hlaðvarp á vegum gagnadrifnu markaðsstofunnar Digido. Í hlaðvarpinu skiptast fjölskyldumeðlimir Digido á að afhjúpa sinn innri nörd í lifandi umræðum um markaðsmál framtíðar, fortíðar og líðandi stundar.

Hlustendur hlýða á umræður um þau tól, tæki og strategíur sem stuðla að árangursríkum markaðsaðgerðum og eins og góðu hlaðvarpi sæmir mun skrjáfa í froðu-snakkpokanum endrum og eins.

Myndbrot úr þáttunum finnur þú hér:
https://www.linkedin.com/company/digidomarketing
https://www.instagram.com/digidomarketing
https://www.facebook.com/digidomarketing