Álhatturinn

Geimverur hafa heimsótt jörðina og yfirvöld hylma yfir tilvist þeirra

August 04, 2023 Álhatturinn
Geimverur hafa heimsótt jörðina og yfirvöld hylma yfir tilvist þeirra
Álhatturinn
More Info
Álhatturinn
Geimverur hafa heimsótt jörðina og yfirvöld hylma yfir tilvist þeirra
Aug 04, 2023
Álhatturinn

Í þessum þætti af Álhattinum ræða Guðjón Heiðar, Haukur ísbjörn og Ómar hvort geimverur hafi heimsótt jörðina og yfirvöld hilmi yfir tilvist þeirra.

Öll höfum við horft uppí stjörnubjartan næturhiminn og velt fyrir okkur hvort við séum ein í þessu sólkerfi, þessari vetrarbraut, þessum alheim.

Eru geimverur til? Eru þær greindar eða bara einfaldar örverur? Hafa þær heimsótt jörðina? Ef svo er, hvar eru sönnunargögnin og af hverju eru ekki allir að tala um þetta?

Til eru endalausar sögur af geimverum að heimsækja jörðina, vitnisburður við misgáfulegt fólk sem segist hafa verið brottnumið og mörg okkar hafa séð myndefni af fljúgandi furðuhlutum í misgóðum gæðum.

En hvað er til í þessu?

Gæti verið að yfirvöld séu vísvitandi að láta okkur halda að þær hafi heimsótt okkur af annarlegum ástæðum til þess að dreifa athygli fólks frá mikilvægari málum?

Eru þetta falsfréttir og hugarburður ruglaðra einstaklinga með mikilmennsku brjálæði?  Eru þetta einfaldlega fake og photoshoppuð video? Ef aðeins ein af þessum sögum, vitnisburðum eða myndefni er raunverulegt - þá myndi það kollvarpa heimsýn okkar sem jarðarbúar.

Þetta og margt fleira munu þeir félagar tækla í þessum þætti sem sem tekur á kenningu margir vilja meina að sé ein mikilvægasta samsæriskenningin af þeim öllum.

Þátturinn er tekinn upp og birtur í júlí / ágúst 2023.

Áhugavert ítarefni:

Gimball fljúgandi furðuhluturinn frá Pentagon
https://www.youtube.com/watch?v=QKHg-vnTFsM

Margskonar video af fljúgandi furðuhlutum
https://www.youtube.com/watch?v=HW7wfetKAU0

Nýlegur vitnisburður fyrir þinginu í BNA
https://www.youtube.com/watch?v=7ZDZGLaWEak

Viðtal við fólkið sem sá fljúgandi furðuhlut í skólanum í Ástralíu
https://www.youtube.com/watch?v=sPHVvg-dXOs

Viðtal við Buzz Aldrin, geimfara
https://www.youtube.com/watch?v=ZNkmhY_ju8o

Unacknowledged heimildamyndin
https://youtube.com/watch?v=iXxeGUcmGFs&feature=share

Sirius heimildamyndin
https://youtu.be/5C_-HLD21hA

Egyptar og geimverur
https://www.youtube.com/watch?v=sPHVvg-dXOs

Gömul málverk og geimverur
https://www.youtube.com/watch?v=39hMIgshgSo

https://www.youtube.com/watch?v=l-yNxkCLGjw&pp=ygUWcGFpbnRpbmdzIGV2aWRlbmNlIHVmbw%3D%3D

https://www.youtube.com/watch?v=vBLKYhfwyc4

Viðtalið við Bob Lazaar sem segist hafa unnið á area 51
https://open.spotify.com/episode/7Gg4Qi578G5SXoEtaLVVpx?si=25f24c69b43a41cf

https://www.youtube.com/watch?v=2GRjgBVw9Pk

Útskýring á Project Blue Beam - Yfirvöld eru að blekkja okkur
https://www.youtube.com/watch?v=wLZTaCL4yA0

Viðtalið við Travis Walton sem segist hafa verið brottnuminn
https://open.spotify.com/episode/0mCfpeY0Ga4meTan

UM ÁLHATTINN
Í þessu einstaka hlaðvarpi munu vinirnir og spekúlantarnir Ómar Þór Ómarsson, Haukur Ísbjörn Jóhannsson og Guðjón Heiðar Valgarðsson taka fyrir og fara yfir samsæriskenningar af ýmsum toga og ræða þær fram og til baka.

Í hverjum þætti verður ein fullyrðing rædd og munu þeir gefa einkunn á bilinu 1-10 byggt á því hversu sammála þeir eru fullyrðingunni í upphafi ferlisins. Síðan þegar þættinum er lokið gefa þeir aðra einkunn og þá mun koma í ljós hversu mikið afstaða þeirra hefur breyst.

Show Notes

Í þessum þætti af Álhattinum ræða Guðjón Heiðar, Haukur ísbjörn og Ómar hvort geimverur hafi heimsótt jörðina og yfirvöld hilmi yfir tilvist þeirra.

Öll höfum við horft uppí stjörnubjartan næturhiminn og velt fyrir okkur hvort við séum ein í þessu sólkerfi, þessari vetrarbraut, þessum alheim.

Eru geimverur til? Eru þær greindar eða bara einfaldar örverur? Hafa þær heimsótt jörðina? Ef svo er, hvar eru sönnunargögnin og af hverju eru ekki allir að tala um þetta?

Til eru endalausar sögur af geimverum að heimsækja jörðina, vitnisburður við misgáfulegt fólk sem segist hafa verið brottnumið og mörg okkar hafa séð myndefni af fljúgandi furðuhlutum í misgóðum gæðum.

En hvað er til í þessu?

Gæti verið að yfirvöld séu vísvitandi að láta okkur halda að þær hafi heimsótt okkur af annarlegum ástæðum til þess að dreifa athygli fólks frá mikilvægari málum?

Eru þetta falsfréttir og hugarburður ruglaðra einstaklinga með mikilmennsku brjálæði?  Eru þetta einfaldlega fake og photoshoppuð video? Ef aðeins ein af þessum sögum, vitnisburðum eða myndefni er raunverulegt - þá myndi það kollvarpa heimsýn okkar sem jarðarbúar.

Þetta og margt fleira munu þeir félagar tækla í þessum þætti sem sem tekur á kenningu margir vilja meina að sé ein mikilvægasta samsæriskenningin af þeim öllum.

Þátturinn er tekinn upp og birtur í júlí / ágúst 2023.

Áhugavert ítarefni:

Gimball fljúgandi furðuhluturinn frá Pentagon
https://www.youtube.com/watch?v=QKHg-vnTFsM

Margskonar video af fljúgandi furðuhlutum
https://www.youtube.com/watch?v=HW7wfetKAU0

Nýlegur vitnisburður fyrir þinginu í BNA
https://www.youtube.com/watch?v=7ZDZGLaWEak

Viðtal við fólkið sem sá fljúgandi furðuhlut í skólanum í Ástralíu
https://www.youtube.com/watch?v=sPHVvg-dXOs

Viðtal við Buzz Aldrin, geimfara
https://www.youtube.com/watch?v=ZNkmhY_ju8o

Unacknowledged heimildamyndin
https://youtube.com/watch?v=iXxeGUcmGFs&feature=share

Sirius heimildamyndin
https://youtu.be/5C_-HLD21hA

Egyptar og geimverur
https://www.youtube.com/watch?v=sPHVvg-dXOs

Gömul málverk og geimverur
https://www.youtube.com/watch?v=39hMIgshgSo

https://www.youtube.com/watch?v=l-yNxkCLGjw&pp=ygUWcGFpbnRpbmdzIGV2aWRlbmNlIHVmbw%3D%3D

https://www.youtube.com/watch?v=vBLKYhfwyc4

Viðtalið við Bob Lazaar sem segist hafa unnið á area 51
https://open.spotify.com/episode/7Gg4Qi578G5SXoEtaLVVpx?si=25f24c69b43a41cf

https://www.youtube.com/watch?v=2GRjgBVw9Pk

Útskýring á Project Blue Beam - Yfirvöld eru að blekkja okkur
https://www.youtube.com/watch?v=wLZTaCL4yA0

Viðtalið við Travis Walton sem segist hafa verið brottnuminn
https://open.spotify.com/episode/0mCfpeY0Ga4meTan

UM ÁLHATTINN
Í þessu einstaka hlaðvarpi munu vinirnir og spekúlantarnir Ómar Þór Ómarsson, Haukur Ísbjörn Jóhannsson og Guðjón Heiðar Valgarðsson taka fyrir og fara yfir samsæriskenningar af ýmsum toga og ræða þær fram og til baka.

Í hverjum þætti verður ein fullyrðing rædd og munu þeir gefa einkunn á bilinu 1-10 byggt á því hversu sammála þeir eru fullyrðingunni í upphafi ferlisins. Síðan þegar þættinum er lokið gefa þeir aðra einkunn og þá mun koma í ljós hversu mikið afstaða þeirra hefur breyst.