Fjórðungur - Hlaðvarp

Annar Fjórðungur tímabilið 2019-2020

December 27, 2019 Fjórðungur
Fjórðungur - Hlaðvarp
Annar Fjórðungur tímabilið 2019-2020
Show Notes

Staðan tekin á liðunum í úrvalsdeild karla. Hver toppar feigðar kraftröðunina t.d. og hverjir eru með hækkandi hlutabréf? Viljum við ekki fara að fá nýtt nafn á Íslandsmeistarabikarinn?Örlítið drepið á Úrvalsdeild kvenna og litið á neðri deildirnar.