Fjórðungur - Hlaðvarp

Áramótabomba Fjórðungs - Áratugurinn gerður upp

December 27, 2019 Fjórðungur
Fjórðungur - Hlaðvarp
Áramótabomba Fjórðungs - Áratugurinn gerður upp
Show Notes Chapter Markers

Heiðar og Árni tylltu sér fyrir framan hljóðnemana til að gera upp áratuginn sem senn er á enda í Úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Uppgjörinu var skipt upp í sjö flokka og farið um víðan völl.

Hvaða lið er vonsviknast með áratuginn?
Tölfræði sem vakti athygli?
Óvæntasta lið áratugarins?
Besti sjötti maðurinn?
Besti erlendi leikmaðurinn?
Besti íslenski leikmaður áratugarins?
Úrvalslið áratugarins?
Lið áratugarins?