
Föruneyti Teningsins
Föruneyti Teningsins er spunaspilahópur sem spilar spunaspil og segir geggjaðar sögur! Dokið við og hlustið :)
Föruneyti Teningsins
Ósóma Reykjavík - 2. þáttur
•
Föruneyti Teningsins
•
Season 1
•
Episode 2
Leiðir þeirra Blossa, Segga, Sigurlínu og Búbbu renna saman þegar froðufellandi maður ræðst að Sigurlínu á Spólusetrinu, skömmu fyrir gigg þeirra Blossa og Segga á Hallærisplaninu.
Sérstakar þakkir til styrktaraðila:
Quest Portal - http://www.questportal.com
Draugur Dice - http://www.draugurdice.is
Mamba - http://www.mamba.is
Spilarar:
Eva Halldóra Guðmundsdóttir
Ingunn Lára Kristjánsdóttir
Grétar Mar Sigurðsson
Rúnar Örn Marinósson
Stjórnandi:
Gísli Gunnar Didriksen (DMDidriksen)
Tæknimaður:
Vigfús Karl Steinsson