.png)
Fylgjan
Fylgjan er hlaðvarp þar sem kynnumst nýjum sjónarhornum á þessum umbreytandi tímum í lífum okkar sem er barnaeignarferlið, en fyrst og fremst er þetta rými til að heyra sögur kvenna sem hafa þegar gengið þessa vegferð.
Hér deilum við, lærum og fræðumst um fæðingar, meðgöngur, móðurhlutverkið, kvennakúltúr, systralag og allt það sem við kemur kvenverunni.
Ronja
Fylgjan
03. Síðustu dagarnir: Ingeborg
í þessum þætti deilir Ingeborg með okkur reynslu sinni af síðustu vikum og dögum meðgöngunnar sinnar. við ræðum sjálfsmyndina og hvernig sambandið við líkamann breytist og þroskast í gegnum barnaeignarferlið, hvernig hún forgangsraðar hvíld, eftirvæntinguna og óttann við komandi fæðingu, og hvað hún er að kalla inn fyrir hana.
Fylgjan er hlaðvarp þar sem kynnumst nýjum sjónarhornum á þessum umbreytandi tímum í lífum okkar sem er barnaeignarferlið, en fyrst og fremst er þetta rými til að heyra sögur kvenna sem hafa þegar gengið þessa vegferð.
Hér deilum við, lærum og fræðumst um fæðingar, meðgöngur, móðurhlutverkið, kvennakúltúr, systralag og allt það sem við kemur kvenverunni.