.png)
Fylgjan
Fylgjan er hlaðvarp þar sem kynnumst nýjum sjónarhornum á þessum umbreytandi tímum í lífum okkar sem er barnaeignarferlið, en fyrst og fremst er þetta rými til að heyra sögur kvenna sem hafa þegar gengið þessa vegferð.
Hér deilum við, lærum og fræðumst um fæðingar, meðgöngur, móðurhlutverkið, kvennakúltúr, systralag og allt það sem við kemur kvenverunni.
Ronja
Fylgjan
05. Fæðing fyrstu dótturinnar - Ingeborg
•
Ronja Mogensen
•
Season 1
•
Episode 5
Í þessum þætti deilir ingeborg með okkur fæðingarsögunni sinni. Ingeborg fæddi dóttur sína á heimili sínu í litlu húsi út fyrir Reykjavík, umkringd náttúrunni, hænum, hundi og með stuðning frá manninum sínum. Ingeborg leiðir okkur í gegnum allt fæðingarferlið og snertir á fyrstu vikunum og mánuðunum í þessu nýja hlutverki.