Skipulagt Chaos
Velkomin í Skipulagt Chaos! Við erum Steinunn og Selma, nýlegar besties að skríða yfir tvítugsárin með mikla lífsreynslu á bakinu. Hér í Skipulagt Chaos ætlum við að fjalla um bæði allt og ekkert, en mun margt vera tengt sjálfsvinnu, sjálfsást og alltaf mjög stutt í húmorinn. Hér tökum við engu alvarlega og vonum að þið njótið. Disclaimer: Við getum ekki lofað að við náum að halda okkur 100% við efnið í hverjum þætti.
Fylgið okkur á instagram: @skipulagtchaos
Skipulagt Chaos
Podcast parið Jóhann og Steinunn
Steinunn fékk skriðdýrafræðinginn Jóhann til sín í þátt en hann er sjálfur með podcast sem þau ræða aðeins ásamt því að svara spurningum um hvert annað. Við kynnumst þeim betur sem pari og einstaklingum á fyndinn hátt. Enjoy guys x
Þátturinn er í boði: COSRX, Treehut, Hello Sunday, B-tan og Hairburst.