
Götustrákar
Götustrákar eru samansettir af Bjarka Viðarsyni og Aroni Mími Gylfasyni. Þeir félagar stikla á stóru málunum og fara yfir víðan völl samfélagsins af sinni einstöku framsagnalist og kímni. Þeir kafa ofan í heim götunnar, twitter og fá gesti til sín í stúdíóið.
Fáðu fleiri þætti á www.pardus.is/gotustrakar
Götustrákar
Ronna var haldið sofandi í öndunarvél, 10 vinsælustu blætin og gellur fýla ekkert körfuboltagaura segir 169cm stubbur
Ronni Gonni er BACK eftir mánuð á spítala, endaði í gjörgæslu og haldið sofandi í öndunarvél but dont call it a comeback, the king is here!
"We didn't know what f*cked up was, until December 2024"
Þú getur hlustað á yfir 220 áskriftarþætti Götustráka inn á https://pardus.is/gotustrakar - fáðu þér áskrift
Götustrákar eru í boði:
(Kóði “gotustrakar”)
AutoSPA – www.autospa.is - 15% afslattur
Ró CBD – www.rocbd.is – 15% afslattur
Nýja Sjoppan / Bláa Sjoppan – www.rafrettur.is
Gullið mitt – www.gullidmitt.is – 15% afslattur
Eyjadýr – www.eyjadyr.is – 15% afslattur