Dramakastið

1: Fyrsti sopinn af Dramakastinu! Hverjar erum við & current obsessions 🩷💫

Embla Wigum and Jóhanna Kolbrún Episode 1

Þá er loksins komið að þessu!! Við erum búnar að vera svo spenntar að byrja með Dramakastið, og vonum að þið séuð spennt að hlusta!