38. Hvernig getum við lært af átökum/rifrildum í samskiptum

Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
38. Hvernig getum við lært af átökum/rifrildum í samskiptum
Mar 23, 2020 Season 1 Episode 38
Von ráðgjöf - Það er til betri leið

Send us a text

Það eru margar leiðir til að læra af átökum sem við eigum í við ástvini okkar. 

Þessi þáttur fer í að útskýra nokkrar aðferðir