Episode Player
Gildi Tengsl
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
Gildi Tengsl
Oct 06, 2022
Season 3
Episode 5
Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp
I þessum þætti ætlum við að ræða um tengsl og ávinning þess að eiga í góðum tengslum við fólk sem að marga ef ekki að allra mati er lífsnauðsynlegur þáttur til að öðlast hamingju.
Endilega deilið þessu fyrir okkur!
Hérna er meira um píramýda Maslow
https://www.simplypsychology.org/maslow.html