Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Gleðin í hinu smáa

November 17, 2020 Andvarpið Season 2 Episode 9
Andvarpið - hlaðvarp foreldra
Gleðin í hinu smáa
Chapters
Andvarpið - hlaðvarp foreldra
Gleðin í hinu smáa
Nov 17, 2020 Season 2 Episode 9
Andvarpið

Rakel Magnúsdóttir ráðgjafi og fyrirlesari  hjá Reislu ráðgjöf kom í spjall til okkar. Við ræddum daglegt líf á skrýtnum tímum, núvitund, sem sífellt fleiri rannsóknir sýna að hafi góð áhrif á börn og fullorðna m.a. á það hvernig heilinn mótast, og að veita athygli því smáa í lífinu. Finna t.d. hlýjuna og hitann af kaffibollanum og nota önnur svæði í heilanum til að fá smá hvíld. 
Þátturinn er í boði VÍS og Kaaber Training.

Show Notes

Rakel Magnúsdóttir ráðgjafi og fyrirlesari  hjá Reislu ráðgjöf kom í spjall til okkar. Við ræddum daglegt líf á skrýtnum tímum, núvitund, sem sífellt fleiri rannsóknir sýna að hafi góð áhrif á börn og fullorðna m.a. á það hvernig heilinn mótast, og að veita athygli því smáa í lífinu. Finna t.d. hlýjuna og hitann af kaffibollanum og nota önnur svæði í heilanum til að fá smá hvíld. 
Þátturinn er í boði VÍS og Kaaber Training.