Pabbar spjalla um allt milli himins og jarðar er snýr að þeim og út frá þeirrar ásýnd. Oft talað einnig um að þeir fari yfir málin frá sjampóbrúsa yfir í ullarsokka og allt þar á milli. Óritskoðaðir þættir og oftast ekki verið að fegra hlutina. Húmorinn er samt aldrei langt undan.