Dótakassinn

Markmið

October 05, 2021 Dótakassinn Episode 33
Markmið
Dótakassinn
More Info
Dótakassinn
Markmið
Oct 05, 2021 Episode 33
Dótakassinn

Í þættinum í dag er fjallað um hversvegna gott getur verið að setja sér markmið og hvernig hægt er að brjóta stór markmið upp í lítil skref og ná þannig aukinni færni og betri árangri í því sem við erum að fást við.

Tenglar á efni sem tengjast efni þáttarins:
- Að setja sér markmið
- SMART markmið
- Markmiðsetning

Show Notes

Í þættinum í dag er fjallað um hversvegna gott getur verið að setja sér markmið og hvernig hægt er að brjóta stór markmið upp í lítil skref og ná þannig aukinni færni og betri árangri í því sem við erum að fást við.

Tenglar á efni sem tengjast efni þáttarins:
- Að setja sér markmið
- SMART markmið
- Markmiðsetning