Dótakassinn
Í Dótakassanum er fjallað um ýmislegt sem tengist ungu fólki og hvernig hægt er að hafa uppbyggileg áhrif á eigin líðan og heilsu. Umsjónarmaður hlaðvarpsins Bóas Valdórsson er sálfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Netfang: dotakassinnhladvarp@gmail.com.
Dótakassinn
Prófaprepp
•
Dótakassinn
•
Episode 25
Í 25. þætti er farið yfir pófatímabil og prófaundirbúning. Núna eru margir að fara í próf og því var ákveðið henda í stutt prófaprepp. Hvernig á að undirbúa sig fyrir próf og hvað er hægt að gera í til að tækla stress í prófum og ná sem bestum árangri.