Fjölskyldan ehf.

Áramótaheit og væntingastjórnun

January 03, 2021 Margrét Pála og Móey Pála Season 1 Episode 33
Fjölskyldan ehf.
Áramótaheit og væntingastjórnun
Show Notes

Magga Pála, Móey Pála, Adeline Brynja og Katla komu í hljóðver og gerðu upp árið 2020. Þær ræddu það sem skiptir máli og hvað væntingastjórnun er mikilvæg þegar beðið er eftir nýju ári. Þær ræddu covid-19 og áhrif þess á árið sem er að líða og síðast en ekki síst áhrif sem veiran hafði á fjölskyldulífið. Katla óskar margs á nýju ári og er þakklát fyrir margt, eins og t.d. fæðingu litlu frænku, hennar Adeline Brynju. 

Margrét Pála setti sér áramótaheit og deilir því með hlustendum.

Að lokum voru þær allar sammála um að iðka gleði og bros mun meira á nýju ári, það er nefninlega svo bráðhollt og sérstaklega smitandi. Við getum valið hvað við viljum og við getum valið hvernig við ætlum að takast á við daginn; í gleði eða fýlu. Adeline Brynja fer með lokaorðin  í þessum síðasta þætti ársins.

Fjölskyldan ehf á facebook

Fjölskyldan ehf á Instagram

Netfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com


Styrktaraðilar þáttarins eru Krumma leikfanga- og leiktækjaverslun og barnavöruverslunin Regnboginn.


Fjölskyldan ehf á facebook

Fjölskyldan ehf á Instagram

Netfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com